Vörulisti

Charge Amps

EVBox

Ískraft

​Johan Rönning

Samfélagsmiðlar

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon
calendar-rafbox_blue_icon.png

© Rafbox ehf. 2019

PublicLine 11-22 kW

PublicLine stöðin frá EVBOX virkar fyrir allar týpur hleðslunets. Sterkbyggð stöð með góða endingu. Dreifir álagi með álagsstýringu. Hægt að fylgjast með notkun og sjá um kostnaðardreifingu með hugbúnaði. Virkar með fjölda hugbúnaðarlausna.

 

Almennar upplýsingar

Tengi: 2 x type 2 

Þyngd: 30 kg 

Straumur: 16-32 A 

Volt: 400 V (3 fasar)

Afl: 11 eða 22 Kw 

Veðurþol: IP54 

Höggþol: IK10 

Skýjalausn: Já 

Wi-Fi: Já 

MID: Já  

RFID: Já 

Efni: Ryðfrítt stál

Mál: 350 x 1250 x 22 mm

Litur: Graphite Gray

Fest með boltum við undirlag.

 

Heyrðu í okkur til að fá nánari upplýsingar um verð og útfærslur.

    Verð frá: