Halo Wallbox 3,7-11 kW
 • Halo Wallbox 3,7-11 kW

  Halo Wallbox stöðvarnar frá ChargeAmps eru gífurlega vandaðar stöðvar sem eru hannaðar og framleiddar í Svíþjóð en hægt er að fá þær með auka innstungu (230V) sem hægt er að nota til að stinga ryksugunni eða öðrum verkfærum í samband sem þurfa 16A og nota þarf utandyra.
   

  Almennar upplýsingar

  Snúra: 7,5 m

  Tengi: Fáanleg með Type 1 og Type 2
  Þyngd: 3,5 kg

  Straumur: 6-32 A

  Volt: 100-240 V

  Veðurþol: IP66 - Mjög hentug fyrir íslenskt veðurfar

  Skýjalausn: Já

  Wi-Fi: Já

  Aukatengi: 230v tengi (schuko) - ekki á 7,4 kW týpu

  Raforkumæling: 1 eða 3 fasa spenna, straumur og afl.

  RFID: Já, ein flaga fylgir.

  Efni: Endurunnið ál

   

  Með skýjalausn og appinu frá ChargeAmps getur þú stjórnað stöðinni úr tölvunni eða símanum. Hægt er að slökkva á Schuko tenginu og/eða hleðslustöðinni sjálfri, stjórna lýsingu, tímastilla virkni og fylgjast náið með rafmagnsnotkun stöðvarinnar. 

   0krPrice
   Styrkur

   Vörulisti

   Charge Amps

   EVBox

   Ískraft

   ​Johan Rönning

   Samfélagsmiðlar

   • Black Facebook Icon
   • Black Twitter Icon
   • Black Instagram Icon
   calendar-rafbox_blue_icon.png

   © Rafbox ehf. 2020