Type 1 hleðslusnúra

EVBox Hleðslusnúra

Hleðslusnúra frá EVBox - framleiðanda ELVI og BusinessLine hleðslustöðvanna.

 

Hægt er að fá snúrurnar í mismunandi lengdum og styrk.

3,7 og 7,4 kW snúrur koma með Type 2 tengi í annan endann og valkvætt Type 1 eða Type 2 tengi í hinn endann.

6 metra 3,7 kW snúran og 11 og 22 kW snúrurnar koma einungis með Type 2 tengi í báða enda.

 

Auðvelt í notkun

Heldur sveigjanleika í köldu veðri

Framleitt úr hitaþolnu efni

 

 

  • EVBox hleðslukapla má einungis nota til hleðslu á rafbílum við Mode 3 hleðslustöðvar skv. stöðlum ISO 17409 og IEC 61851
  • Athugaðu ávallt hvort skemmdir séu kaplinum fyrir notkun. Aldrei nota kapalinn ef sjáanleg skemmd er á honum.
  • Þegar hleðslukapall er ekki í notkun á alltaf að setja gúmmíhlífina yfir tengin á honum. Vefðu kaplinum varlega upp og geymdu á öruggum stað.
  • Forðist að beygja kapallinn
  • Hentar til notkunar á bilinu -10°c og +40°c hita.
39.300krPrice
Styrkur
Lengd

Vörulisti

Charge Amps

EVBox

Ískraft

​Johan Rönning

Samfélagsmiðlar

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon
calendar-rafbox_blue_icon.png

© Rafbox ehf. 2020