ELVI 3,7-22 kW WiFi Only
ELVI hleðslustöðin er það nýjasta í heimahleðslustöðvum frá EVBOX.
ELVI verður framleidd í fjölmörgum útfærslum en þar sem hægt verður að velja hvort stöðin komi útbúin 1) einungis með Wi-Fi, 2) með Wi-Fi og MID löggiltum raforkumæli eða 3) með Wi-Fi, MID og UMTS modem samskiptabúnaði.
Almennar upplýsingar:
Snúra: 4 eða 8 m
Tengi: Fáanleg með Type 1 og Type 2
Þyngd: 6-11 kg
Straumur: 16-32 A
Volt: 230-400 V
Afl: 3,7-22 Kw
Veðurþol: IP54
Höggþol: IK10
Skýjalausn: Já
Wi-Fi: Já
MID: Já
RFID: Já
Efni: Polycarbonate plastefni í svörtu eða hvítu.
Mál: 328 x 186 x 161 mm (13 x 7 x 6 in)
Stöðin er hönnuð með "click on" hlutum sem gerir notendum kleift að uppfæra stöðina sína, t.d. þegar nýr bíll kemur á heimilið sem getur tekið við meira afli í hleðslunni.