BEAM - Hleðslukapall

BEAM - Hleðslukapall

BEAM hleðslukapallinn frá Charge Amps er hannaður með Type 2 tengi sem gengur að langflestum almenningshleðslustöðvum í Evrópu.

 

BEAM sameinar einfalda notkun með sveigjanleika og fallega hönnun svo úr verður fullkominn ferðafélagi fyrir rafbílaeigandann.

 

Almennar upplýsingar:

Snúra: 5 metrar

Þyngd: Um 1,5 kg

Tengi (í bíl): Type 1 eða Type 2

Veðurþol: IP67

Hitaþol: -25°c til +40°c

Straumur: Allt að 20A

  46.200krPrice
  Viðbótartrygging

  Vörulisti

  Charge Amps

  EVBox

  Ískraft

  ​Johan Rönning

  Samfélagsmiðlar

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon
  calendar-rafbox_blue_icon.png

  © Rafbox ehf. 2020