Vörulisti

Charge Amps

EVBox

Ískraft

​Johan Rönning

Samfélagsmiðlar

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon
calendar-rafbox_blue_icon.png

© Rafbox ehf. 2019

AURA 2 x 22 kW

AURA er nýjasta hleðslustöðin frá sænska framleiðandanum ChargeAmps. Joachim Nordwall hannaði stöðina en hann er einn af hönnuðum Koenigsegg sportbílsins. 

Skandínavísk hönnun úr endurunnu áli. AURA er álagsstýranleg og því tilvalin til að hafa við fjölbýli eða fyrirtæki. 

 

Tengi: Tveir Type 2 tenglar 

Straumur: 6-32 A 

Volt: 230-400 V 

Afl: 2 X 22 kW

Hitaþol: -30°c til +45 °c 

Veðurþol: IP55

Höggþol: IK10 

Skýjalausn: Já 

Nettenging: WiFi, LAN. Hægt að tengja 4G router 

Raforkumæling: 3 fasa spenna, straumur og raforka.

RFID: Já

Álagsstýring: Já 

Efni: Endurunnið ál

Þyngd: 10 kg

Mál: H: 405mm, B: 367mm, D: 159mm

 

Stöðin er tilbúin fyrir ISO15118 ( vehicle to grid ) 

ISO15118 er staðall sem gerir raforkukerfi kleift að nýta orku rafbíla á álagspunktum. 

 

Ath: Hleðslukaplar seldir sér

    Viðbótartrygging

    Verð frá: