Fyrirtæki / almenningsstæði

Fræðslumyndband HMS um rafbíla

Samfélagslega ábyrg fyrirtæki sem bjóða starfsmönnum og viðskiptavinum upp á aðstöðu til að hlaða rafbíla, þurfa að gera ráð fyrir að geta þjónað öllum tegundum rafbíla og því er skynsamlegt að velja öflugar 22kW hleðslustöðvar (3x32A).

Mikilvægt er að hönnun hleðslukerfisins geri ráð fyrir því strax frá upphafi að geta tekið við fjölgun rafbíla, því hleðslustöðvum fjölgar í takt við eftirspurn.

Til að mæta framtíðarþörfum þurfa hleðslurnar að vera aðgangstýrðar og vera með orkumælingu.

Mikilvægt er að hafa möguleika á álagstýringu á hleðslunum svo þær geti vikið fyrir straumálagi fyrirtækisins ef þörf krefur á álagstímum.

Vörulisti

Charge Amps

EVBox

Ískraft

​Johan Rönning

Samfélagsmiðlar

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon
calendar-rafbox_blue_icon.png

© Rafbox ehf. 2020