Fróðleikur

Þjóðhagsleg áhrif rafbílavæðingar

"Áhrif rafbílavæðingar fyrir íslenskt samfélag eru jákvæð" segir meðal annars í niðurstöðum skýrslu um greiningu á áhrifum orkuskipta í bílaflota Íslendinga.

 

Samorka, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Orkusetur, Íslensk Nýorka og Græna Orkan stóðu fyrir gerð skýrslunnar og hún unnin af fræðimönnum innan HR og HÍ.

Hleðslutafla

Þessi tafla gefur hugmynd um hleðslutíma hverrar stöðvar fyrir sig og sýnir muninn á að hlaða með hleðslustöð annarsvegar og hinsvegar ef hlaðið er með snúrunni sem stungið er beint í samband við innstungu. 

Gert er ráð fyrir að bíllinn eyði um 20 kW á 100 km, sem er nokkuð nærri lagi hér á Íslandi. Hleðslusnúra í innstungu hleður að hámarki 2,3 kWstundir á klukkustund.

Vörulisti

Charge Amps

EVBox

Ískraft

​Johan Rönning

Samfélagsmiðlar

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon
calendar-rafbox_blue_icon.png

© Rafbox ehf. 2020