Fjölbýli

Fræðslumyndband HMS um hleðslu rafbíla í fjölbýlishúsum

Í fjölbýlum með sameiginlega heimtaug er mikilvægt að hanna hleðslukerfið frá upphafi þannig að það virki truflanalaust þegar meirihluti íbúa er kominn á rafbíl (spár gera ráð fyrir að það verði fyrir árið 2030).

 

Hleðslustöðvar fjölbýlishúsa þurfa að hafa aðgangstýringu og orkumælingu til að geta skipt orkunotkun rétt á milli rafbílaeigenda.

 

Nauðsynlegt er að stýra hleðsluálaginu þegar rafbílum fjölgar svo það sé víkjandi fyrir notkun hússins, annars gæti þurft að taka inn nýja dýra heimtaug til að ráða við samtímaálag heimilis og rafbílahleðslu, sé hún óstýrð, því hleðslutæki nútíma rafbíls taka jafnvel meiri straum en hefðbundin íbúð með öll heimilistæki í notkun.

Vörulisti

Charge Amps

EVBox

Ískraft

​Johan Rönning

Samfélagsmiðlar

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon
calendar-rafbox_blue_icon.png

© Rafbox ehf. 2020